Loksins komumst við í heimsókn til Ágústs Þórs. Hann hefur verið á spítala frá því hann fór í stór-aðgerð á mánudaginn. Aðgerðin tókst vel og hann er allur að hressast. Hann er rosalega duglegur og það hjálpar honum svo sannarleg að ná fullum bata hvað hann er mikið hörkutól.
Guðrún var rosalega glöð að sjá hvað kroppurinn sinn var duglegur og hress. Ágúst var líka svolítið ánægður að sjá hana loksins.
Elín var líka mjög ánægð að hitta Ágúst Þór og sjá hvað honum hefur gengið vel að jafna sig eftir aðgerðina. Hann var svo hress að þau gátu öll farið saman í gönguferð um spítalaganginn og hann gat unnið Elínu í nokkrum spilum :)
Flokkur: Bloggar | 14.2.2007 | 23:30 (breytt kl. 23:32) | Facebook
Tenglar
Geggjaðir bloggarar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Prufa - athugasemd.
Elín Yngvadóttir (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 15:14
Góða helgi skvísur...
Þórunn Sigþ. (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 15:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.