Til Hamingju með afmælið, stelpur

Okkur til mikillar skammar höfum við hvorki óskað Tinnu Eydísi né Eydísi til hamingju með afmælið, hér á síðunni. (Höfum reyndar ekkert verið að standa okkur í blogginu undanfarið).

TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ ÞITT ÞANN 25. MARS, EYDÍS.

_eydis_afmaeli

Hér er Eydís (til vinstri á myndinni) í sannkölluðum afmælisgír. Með henni á myndinni er einstakur uppáhalds vinur okkar og félagi Ágúst Þór Sigfússon.

TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ ÞITT ÞANN 27. MARS, TINNA EYDÍS.

t_g_þ

Hér er svo Tinna Eydís (lengst til vinstri) með henni á myndinni eru Guðrún og Þórdís Thelma.

Annars er allt ljómandi gott að frétta af systrunum á Vallargötunni og hundinum þeirra, ungfrú Ronju Rán Eiríks.

Páskarnir voru yndislegir og við nýttum fríið með vinum okkar og fjölskyldum. Fórum í fermingarveislur bæði í Reykjavík og austur á Hvolsvelli. Foreldrar Elínar voru hjá okkur í Sandy yfir sjálfa páskahátíðina og tíminn nýtur í almenn notalegheit, heimsóknir, gestamóttöku og útivist.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kvitt kvitt.  

já Ágúst Þór er bara flottur.

Miðtún (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 23:00

2 identicon

Hei, tad vantar sko 3 afmæliskvedjur hingad a bæ, tetta er algjør vanræksla.

Knus fra okkur i Køben.

Audur Erla (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 09:49

3 Smámynd: Eydís Huld

ú takk fyrir það

Eydís Huld, 3.4.2008 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband