Hæ, kæru ættingjar, vinir og félagar. Kærar þakkir fyrir góðar kveðjur úr öllum áttum. Þá er herramaðurinn bara mættur í heiminn og kominn heim í litla hreiðrið okkar. Við eigum nú væntanlega eftir að segja ykkur betur frá heimilislífinu á næstu dögum. Núna ætlum við bara að skella inn nokkrum myndum svo þið getið notið þessa, eins og hægt er úr fjarlægð, með okkur. Öllum heilsast vel og Ronja tekur þessu með sínu alkunna jafnaðargeði.
Með mömmu.
Ný vaknaður.
Hér er ég komin í mín föt og er á heimleið.
Fleiri myndir og meira um okkur öll á næstunni.
Tenglar
Geggjaðir bloggarar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
JII minn hvað hann er fallegur;)
enn og aftur til hamingju með gullið.
P.s flott samfella.. hvar fær maður svona?
Konný (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 23:41
OHHH hann er algjört æði og ekkert smá mannalegur. Elsku Elín og Guðrún, til hamingju með prins Valíant, hann er algjör sykurpúði
knús á ykkur og hlakka til að sjá fullt fullt af myndum af honum....engin pressa sko *hóst**hóst*
knuzzer frá okkur hér í Eyjum
Rósa og Viggó
Rósa Gunnarsd (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 00:09
Innilegar hamingjuóskir með krúttikrumpubúllurúsínubollukútinn og megi endalaus hamingja og gleði ríkja um ævi hans og aldur.
kv. Gardens
Garðar (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 08:40
Krútt er hann. Okkur hlakkar mikið til að knúsa hann um jólin og auðvitað ykkur foreldrana líka. Enn og aftur til hamingju og hlökkum til að fylgjast með krílinu og sjá fleiri myndir.
Knús og kram frá Köben.
Auður Erla og co. (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 09:23
Jeminn eini hvað maður er lítill og fallegur.. Alger kroppur..
Innilega til hamingju aftur elsku vinkonur með litla prinsinn og Ronja með að vera oriðin stóra systir.. Það er ábyrgðarmikið starf..
Bestu kveðjur frá Sikiley..
Linda (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 10:04
Innilega til hamingju elskurnar mínar, hann er ýkt gæjalegur! Ég sit hérna með tárin í augunum. Knús og kossar...
Drífa Þöll (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 10:43
Innilega til hamingju með fallega prinsinn ykkar, hann er alveg gullfallegur :)
hafið það rosa gott og gangi ykkur vel :)
Bestu kveðjur
Hafsteinn,Hjördís og Helgi Rúnar
Hjördís Ýr Hjartardóttir (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 12:24
Hann er alveg fullkominn og hrikalega mikið krútt:) Hafið það gott og gangi ykkur vel. Núna verður maður að fara að láta verða af því að kíkja til að knúsa ykkur:)
Kossar og knús Áslaug og co
Áslaug, Sverrir og gaurarnir (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 13:53
ohhh krúttið...alveg eins og mömmurnar...bara flottur :)
til hamingju..njótið ykkar í botn ;)
kv Dísa og co AEY..fáum kannski að sjá prinsinn í sumar :)
Dísa (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 16:14
Hann er YNDISLEGUR!
Sigga Lísa (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 18:04
Innilegar haminguóskir með litla prinsinn , hann er algjört krútt .Hitti Gullu ömmu í dag á Hellu sem var yfir sig ánæð með litla prinsinn .
Gangi ykkur ofsalega vel
kveðja að austan
Dagrún ,Steinn og dætur
Dagrún (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 22:34
jibbí!!!! myndir;);)
ohh hann er ekkert smá krumpadur og gaejalegur!
GULLFALLEGUR!!!!!!!
ég sit hér med tár í vanga ad vita til thess ad geta ekki fengid ad knúsa hann og spilla honum naerri thví strax
milljón knús og kossar frá stoltustu fraenkunni í ollum heiminum
Eydís Huld, 15.11.2008 kl. 23:50
Hæ hæ innilega til hamingju með fallega prinsinn ykkar;) Hann er æðislegur,, og geðveik samfella..... Gangi ykkur rosa vel og hlakka til að fá fleiri fréttir;) Knús og kossar
Alla og Eyþór (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 11:56
Hæ hæ
Innilega til hamingju með prinsinn ykkar hann er alveg yndislegur. Þessar myndir verða til þess að nú get ég ekki beðið eftir að mín komi í heiminn í febrúar
Kveðja úr Hafnarfirðinum.
Þórdís Helga og Co (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 13:18
Elsku Ella og Guðrún,
Til hamingju með prinsinn ykkar, ekkert smá flottar myndir af pilt og þessi sem hann heldur í hringinn er bara falleg.
Gangi ykkur nú vel í nýju hlutverki.
Kveðja Rósa Sif.
Rósa Sif (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 17:32
Yndislegar myndir , hann er perfect...en ekki hvað:) Innilega til hamingju með prinsinn allar þrjár. Við Kata heimtum að fá að skoða nýja frændann þegar að ég er búin í prófum í des.
Gulla & Kata (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 21:11
Hann er alveg æðislegur!
En og aftur til hamingju með fallega prinsinn ykkar.
Knús og Kossar frá okkur öllum
Kveðja, Nína
Nína og Co (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 21:19
Hæ Stóra fjölsk.
Til hamingju með prinsinn, hann er algjört æði. Knús til allra
Alla stella, Björg og Sæmi
Björg Egilsdóttir (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 09:00
Innilega til hamingju með þennan fallega dreng.
Kv. Linda Jóns.
Linda litla, 17.11.2008 kl. 09:08
Jiiiiii hvað minn er lang lang sætastur..... Get ekki beðið eftir að fá að knúsa hann..... Ég ætla sko að verða Anna Besta frænka í öllum heiminum..... Hlakka til að sjá fleirri myndir af prinsinum..... Vona að sjá ykkur öll um jólin þegar maður kemur á fasta landið..... Kveðja Anna frænka í Vestmannaeyjum
Anna frænka Þorsteins (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 13:12
Elsku Ella og Guðrún
Innilega til hamingju með dúlluna.
Kærar kveðjur. Jóna Sigga
Jóna (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 11:38
Elsku Ella og Guðrún, innilegar hamingjuóskir með erfingjann - þvílíkur gullmoli
Berglind Elva (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.