Alltof langt hefur liðið frá síðasta bloggi, en svona er þetta bara stundum.
Við viljum óska öllum gleðilegs árs, sýna ykkur nokkrar myndir og lofa að segja ykkur frekari fréttir af okkur fyrr en síðar.
Gunnlaugur Yngvi er orðin 8 vikna.
Hann er farin að brosa og að öllum öðrum ólöstuðum þá er afi Helgi eiginlega fyndnastur. Það kemur alltaf bros út að eyrum þegar hann birtist.
Frá því hann fór fyrst að brosa fylgir yfirleitt hjal með og dálítið spjall er mjög vinsælt.
Ronja Rán, stóra systir, biður að heilsa öllum, látum þetta duga í bili, kær kveðja fjölskyldan Vallargötu.
Flokkur: Bloggar | 11.1.2009 | 20:57 (breytt kl. 20:58) | Facebook
Tenglar
Geggjaðir bloggarar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá sæti YNGVI hvað það er langt síðan ég sá þig síðast, bið að heilsa mömmu þinni og mömmu þinni.
Magnús YNGVI (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 22:23
Krútt krúttanna...
Knús og kram frá Köben.
Auður Erla (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 18:21
dúllus;)
Konný (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 22:52
Sæti sæti, eitthvað er drengurinn orðinn stór og sætur, náttlega eins og mæður sínar að sjálfsögðu!! Það er of langt síðan síðast, sjáumst vonandi fljótlega!!! Bestu kveðjur til ykkar allra! Vonandi er heilsan orðin betri á heimilinu!
Sigga "frænka" (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 00:23
Sendum netknús á ykkur. Allt vaðandi í hálsbógu og hósta hér svo við hættum okkur ekki suður fyrir heiðar að knúsa litla menn. Erum líka bara hrifin af Gullfossi og Geysi sem náttúruperlum Vonum að heilsan sé orðin betri
knús
s (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 22:40
Gleðilegt ár kæru vinir! Ég held að ritarinn á þessari síðu sé alveg jafn sofandi og hjá okkur hehe!!! En hvað tíminn líður fljótt, litli maðurinn farinn að brosa og allt. Stefnum á að kíkja í heimsókn sem allra fyrst en á meðan, knúst til allra. Kveðja frá eyjunni fögru.
Sæfinna (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 20:32
Hæbb. Drengurinn hefur mannast þvílíkt síðan ég á hann síðast! Algjör gæi! Sjáumst fljótlega.
Drífa Þöll (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 12:47
þá verður nú gaman þegar ég kem til ykkar og verð hjá ykkur í 10 dag hlakka rosa mikið til kv Ágúst Þór og Perla
miðtún (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 11:26
Vá hvað maður er sætur!!! OG STÓR!!!!
Knús til ykkar allra
kveðja
Sigga Lára og fjölskylda
Sigga Lára (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.