Það er ótrúlega gaman að vera til !
Þá er lífið loksins aftur komið á rétt ról eftir jólaleyfi og umgangspestir. Guðrún tók allar þær pestir sem við mögulega komumst yfir og lagðist killiflöt í rúmið með 40 stiga hita í þrjá sólarhringa, Elín lét sé nægja góða úthreinsun eins og eru svo vinsælar hjá Jónínu Ben., nema hún var ekkert að hafa fyrir því að fara til Póllands, heldur sá bara um þetta sjálf, heima, án allra tækni og Ronja Rán og Gunnlaugur Yngvi létu nú ekki plata sig úr í neina vitleysu og þessar umgangspestar bitu ekki á þau.
Annars fór drengurinn í skoðun og mælingu í vikunni og reiknast okkur nú til að hann sé búin að ná rétt tæpun 40% af lengd móður sinnar (Elínar) eða um 61 cm og kílóin eru orðin 6,33. Þannig að drengurinn dafnar vel og ekki geta mæður hans kvartað, hann er vær og góður, sefur langan dúr yfir nóttina, sefur vel úti í vagni yfir daginn og er hvers manns hugljúfi þess á milli.
Hér með látum við nokkrar myndir fylgja .
Tenglar
Geggjaðir bloggarar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ dúllidúll!!! Rosalega er maður nú flottur (þrátt fyrir tæknileg mistök ;) ) og ekkert smá sem hann stækkar drengurinn. Það er alltaf á planinu að bregða undir sig betri fætinum og fara suður með sjó.........merkilegt hvað það er mikið að gera á krepputímum. En ætli maður líti ekki við í 1 árs afmælinu.......ágætt að miða við það. ;) En minn tími kemur og þá meiga "fullanir faaa að vaa sig" ;)
Sjáumst fjótlega
Sigga
Sigga "frænka" (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 19:15
Flottar myndir af sætum prins
Konný (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 22:35
Sætalús
Sigurbjörg (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 13:02
mikið er gott að vita það að hann heldur með góð lið í enska boltanum. Vildi bara koma þessu að Elín þú ert alltaf í minni hluta
kv: Erla Jóna biðjum að heilsa öllum
Erla jona hilmarsdóttir (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 12:28
mikið er gott að vita að Gunnlaugur Yngvi heldur með góðu lið í enska ja man u
hann er rosa flottur í bolnunum. þú ert alltaf æði biðjum að heilsa Ágústi gangi þér vel að skipta á honum kv Erla og Fúsi
Erla jona hilmarsdóttir (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 12:34
Flottastur!!!
Sæfinna (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 22:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.